Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] hallaljós hk.
[skilgr.] Flugleiðsöguljós sem mynda línu þvert út frá flugbrautarjöðrum hornrétt á flugbrautarstefnu og ætlað er að segja flugmönnum til um réttan halla í aðflugi.
[skýr.] Hallaljósum er venjulega komið fyrir í samhverfum pörum beggja vegna við flugbraut.
[s.e.] flugleiðsöguljós
[sbr.] aðflugshallaljós
[enska] wingbar , WBAR
Leita aftur