Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] hub
[íslenska] safnvöllur hk.
[sh.] leiðamót
[skilgr.] Flugvöllur og tilheyrandi flugstöð, einkum í nánd við stórborg, þar sem áætlunarleiðir flugfélags mætast og farþegar geta skipt um flugvél, sé ferð þeirra heitið lengra.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur