Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] senior citizen's fare
[íslenska] eftirlaunafargjald hk.
[skilgr.] Sérfargjald sem gildir fyrir farþega á eftirlaunaaldri.
[skýr.] Aldursmörk og afsláttur er mismunandi eftir ríkjum. Oftast fylgja eftirlaunafargjaldi tiltekin skilyrði um pöntunar- og bókunarfyrirvara og lágmarksdvöl.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur