Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] kæling kv.
[skilgr.] Það að draga úr eða dreifa varma sem myndast í flughreyfli.
[skýr.] Algengust er kæling með lofti, en sumir hreyflar eru kældir með vökva.
[s.e.] gropukæling, loftkæling, endurvirk kæling
[enska] cooling
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur