Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugskjár kk.
[skilgr.] Tölvuskjár í stjórnklefa sem birtir niðurstöður mælinga frá rafeindastýrðum flugmælitækjum, ýmist stafrænt eða með teiknum.
[skýr.] Flugskjáir leysa af hólmi hefðbundna, vélræna flugmæla sem tíðkast í eldri eða minni gerðum loftfara.
[sbr.] skjáklefi
[enska] electronic flight instrument , EFI
Leita aftur