Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] dúkur kk.
[skilgr.] Ofið klæði sem notað er til að þekja smíðavirki úr stangvirkjum.
[skýr.] Áður fyrr var notaður segldúkur eða lín, en síðar leystu ýmiss konar dúkar úr gerviefnum þau af hólmi, t.d. dúkar úr pólýesterresíni eða trefjagleri.
[enska] fabric
Leita aftur