Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] fjölskyldufargjald hk.
[skilgr.] Fargjald sem greitt er þegar forsvarsmaður fjölskyldu og maki ferðast saman með eða án barna.
[skýr.] Forsvarsmaður fjölskyldu greiðir þá stofnfargjald en maka og börnum eldri en 12 ára er veittur afsláttur.
[s.e.] fargjald
[enska] family fare
Leita aftur