Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] freedom of the air
[íslenska] loftferðafrelsi hk.
[skilgr.] Frelsi til að fljúga í almenningsflugi um loftrými hvaða ríkis sem er, svo og í öðru loftrými.
[skýr.] Til að greiða fyrir flugsamgöngum hafa aðildarríki Alþjóðaflugmálastofnunarinnar samþykkt að takmarka yfirráð yfir lofthelgi sinni að því leyti að veita erlendum loftförum rétt til yfirflugs og til að lenda á flugvöllum innan landamæra sinna í því skyni að taka eldsneyti eða fá viðgerðarþjónustu án þess að sérstakrar heimildar sé krafist.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur