Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] hyperbolic line
[sbr.] hyperbolic navigation
[íslenska] gleiðbogalína kv.
[sh.] bogalína
[skilgr.] Stöðulína með gleiðbogalögun sem ákvörðuð er með því að mæla fjarlægðarmun til tveggja fastra punkta.
[skýr.] Hver stöðulína er fengin með merkjasendingum með föstum tímamun frá tveimur eða fleiri samstilltum stöðvum, t.d. lóranstöðvum.
Leita aftur