Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] endingartími vegna málmþreytu
[skilgr.] Sá tími sem loftfar eða hluti þess endist án þess að málmþreyta dragi verulega úr almennu öryggi.
[skýr.] Hann er skráður sem fjöldi floginna klukkustunda, fjöldi flugferða eða eftir því hve oft tilteknu álagi er beitt.
[enska] fatigue life
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur