Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] stratocumulus
[íslenska] flákaský hk.
[skilgr.] Grá eða hvítleit ský eða skýjabreiða, nær alltaf dökk á köflum og mynduð af allstórum lopum eða múgum eða líkt og hellulögð.
[skýr.] Flákaský eru að jafnaði ekki trefjuð og loparnir eru ýmist aðskildir eða samrunnir.
Leita aftur