Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] air traffic controller
[íslenska] flugumferðarstjóri kk.
[skilgr.] Starfsmaður flugumferðarþjónustu með réttindi til að stjórna flugumferð í afmörkuðu loftrými og á flugvöllum með þar til gerðum tækjum.
[skýr.] Flugumferðarstjóri þarf að hafa flugstarfaskírteini er ber gilda áritun fyrir þau störf sem honum er ætlað að vinna.
Leita aftur