Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] blindaðflugsbeygja kv.
[skilgr.] Beygja loftfars í blindaðflugi sem tekin er eftir fyrirskipuðum ferli sem ákvarðast af staðháttum á hverjum flugvelli.
[skýr.] Blindaðflugsbeygjur eru oftast fleygbeygjur eða krókbeygjur. Sjá mynd.
[enska] instrument approach turn
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur