Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] general purpose system , GP
[íslenska] talsamband fyrir flugþjónustu
[skilgr.] Talfjarskipti milli landstöðva og loftfara vegna boða um neyðarástand eða háska, staðarákvarðanir, flugöryggi, veðurfar og reglufestu í flugsamgöngum.
[skýr.] Fjarskiptin eru venjulega óbein, þ.e. þeim er komið til skila með milligöngu þriðja aðila.
Leita aftur