Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] fjölstefnuvísir kk.
[skilgr.] Siglingatæki sem er samsett úr geislaveljara, stöðuvísi og stöðvarvísi og sýnir miðun til fjölstefnuvita, frávik frá stefnugeisla og hvort flogið er í áttina að eða frá vitanum.
[skýr.] Sumir fjölstefnuvísar geta einnig sýnt stöðu loftfars í blindlendingarkerfi.
[enska] VOR indicator
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur