Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] attitude indicator
[íslenska] sjónbaugur kk.
[skilgr.] Flugmælir sem sýnir afstöðu loftfars miðað við sjóndeildarhring, þ.e. kink og halla, og stundum einnig nefstefnu.
[skýr.] Sjónbaugur er frábrugðinn gervisjónbaug í því að upplýsingar berast um fjarnema og eru endurteknar inni í tækinu með hjálp rafknúinna þræla.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur