Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] NOTAM
[íslenska] tilkynning til flugmanna
[sh.] NOTAM
[skilgr.] Tilkynning, sem nauðsynlegt er að berist sem fyrst til þeirra sem stunda flugstörf, um ný mannvirki og tækjabúnað, þjónustu eða starfshætti, svo og um ástand, breytingar eða hættur samfara þeim.
[skýr.] Dreifing slíkra tilkynninga fer ýmist fram með fjarskiptum í formi skeyta (Dreifingarflokkur I) eða með öðrum leiðum, t.d. með póstdreifingu á prentuðu máli (Dreifingarflokkur II).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur