Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] umferðarhringur kk.
[skilgr.] Fyrir fram ákveðnir ferlar sem flugvélum í sjónflugi er ætlað að fljúga eftir innan afmarkaðs loftrýmis í nágrenni flugvallar á leið þeirra til lendingar.
[s.e.] þverleggur, lokastefna, meðvindsleggur, hliðarleggur, mótvindsleggur
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] aerodrome traffic circuit
[sh.] traffic pattern
Leita aftur