Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] glaze ice
[sh.] glazed frost
[íslenska] glerungur kk.
[skilgr.] Gegnsætt íslag, líkast gleri á yfirborðinu, er myndast á frambrúnum vængja og teygist aftur eftir þeim.
[skýr.] Glerungur myndast í skýjum með miklu vatnsinnihaldi, einkum úr stórum ofurkældum skýjadropum og getur einnig myndast er rignir á frostkalda jörð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur