Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] manoeuvre margin with stick fixed
[íslenska] hreyfingamörk stýra
[skilgr.] Fjarlægð þyngdarmiðju loftfars framan við hreyfingamiðju stýra, sýnd sem hlutfall af meðalvænglínu.
[skýr.] Mörkin eru mælikvarði á hversu mikið þarf að hreyfa stýri til þess að valda tiltekinni lóðréttri hröðun þegar loftfar er rétt af úr dýfu og togað er jafnt og þétt í stjórnvöl.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur