Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Flugorğ    
[íslenska] stöğuvísir kk.
[skilgr.] Flugmælir sem sınir í senn niğurstöğur margra mælitækja á skífu eğa skjá, s.s. nefstefnu loftfars, afstöğu miğağ viğ fjölstefnuvita eğa annan flugvita sem stillt er á, fjarlægğ til hans, frávik frá fyrirhuguğum ferli, stöğu loftfars í blindlendingarkerfi og jafnvel fleiri atriği.
[skır.] Stöğuvísir og flughorfsvísir, sameinağir í einu tæki, mynda flugbeini.
[enska] HSI , PNI
[sh.] CDI
[sh.] pictorial navigation indicator
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur