Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] inlet guide-vane , IGV
[sh.] air-intake guide-vane
[íslenska] inntaksstýriblað hk.
[skilgr.] Eitt margra blaða sem ganga allan hringinn út frá hjólmiðju fyrir framan fremsta snúð í loftinntaki þjöppu og beina loftstraumi að snúðblöðunum með heppilegasta horni til að verjast viðnámi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur