Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugafgreiðsla kv.
[skilgr.] Hugtak sem nær yfir hvers kyns afgreiðslu og þjónustu við loftför og farþega sem fram fer á flugvöllum.
[skýr.] Í henni felst tækni- og flugrekstrarþjónusta við loftför, öll afgreiðsla vegna farþega-, póst- og vöruflutninga auk þess að útvega aðföng og flugvistir fyrir loftför.
[s.e.] flugumsjón, flugvélaafgreiðsla, vöruafgreiðsla, hlaðþjónusta, farangursafgreiðsla, póstafgreiðsla, farþegaafgreiðsla, flugupplýsingaþjónusta, farangursþjónusta
[enska] ground handling services
Leita aftur