Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugviti kk.
[skilgr.] Sendistöð sem gefur frá sér einkennandi þráðlaus merki á tiltekinni tíðni sem notuð eru til að ákvarða miðun, stefnu eða stað loftfars miðað við stöðina.
[s.e.] miðmarkviti, VORTAC-viti, keilumarkviti, sjóviti, hringviti, heimunarviti, innri markviti, aðflugshringviti, spaðamarkviti, stefna, móðurstöð, undirstöð, lóranstöð, ytri markviti, fjölstefnuviti, markviti, fjórstefnuviti, fjarlægðarviti, TACAN-viti
[enska] aeronautical radio beacon
Leita aftur