Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Flugorđ    
[íslenska] flugréttindi kk.
[sh.] flugréttur
[skilgr.] Skilgreind réttindi um flugsamgöngur milli ríkja í samrćmi viđ ákvćđi Chicago-sáttmálans og Bermúda-samningsins.
[skýr.] Réttindi ţessi eru skilgreind eftir stigvaxandi heimildum er ţau veita: 1) réttur til ađ fljúga yfir erlent ríki án ţess ađ lenda, 2) réttur til ađ nýta ađstöđu á erlendri grund til ađ taka eldsneyti og fá viđgerđarţjónustu, 3) réttur til ađ flytja farţega, vörur og póst frá heimaríki loftfars til annars ríkis, 4) réttur til ađ flytja farţega, vörur og póst til heimaríkis frá öđru ríki, 5) réttur til ađ flytja farţega, vörur og póst frá einu erlendu ríki til annars án takmarkana, 6) sambland 3. og 4. réttar er veitir rétt til ađ flytja farţega, vörur og póst frá einu erlendu ríki til annars međ viđkomu í heimalandi loftfars og 7) réttur til ađ stunda gestaflug.
[enska] freedom of the air
Leita aftur