Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] flight envelope
[íslenska] flugrammi kk.
[skilgr.] Skýringarteikning með hnitakerfi þar sem y-ásinn sýnir þá lóðréttu hröðun (álagsstuðul) sem er hönnunarforsenda tiltekinnar loftfarsgerðar og x-ásinn sýnir samsvarandi samræmdan flughraða. Útlínur teikningarinnar mynda lokaðan ramma sem skilgreinir hönnunarmörk loftfars.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur