Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] location indicator
[íslenska] staðarauðkenni hk.
[skilgr.] Fjögurra bókstafa kóði, settur saman eftir reglum Alþjóðaflugmálastofnunar og hafður til að merkja staðsetningu tiltekinna fastastöðva fyrir flugfjarskipti, flugvalla og annarra staða flugþjónustunnar.
[skýr.] Staðarauðkenni fyrir Reykjavík er t.d. BIRK og fyrir Akureyri BIAR.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur