Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] oculogravic illusion
[sh.] optogravic illusion
[íslenska] hreyfiskynvilla kv.
[skilgr.] Sú rangskynjun manns að finnast hann vera á hreyfingu eða snúast í lóðréttum fleti vegna mismunarins sem kann að vera milli lóðréttrar stefnu og stefnu þess lokaþyngdarkrafts sem líkaminn verður fyrir við breytingar á hröðun.
Leita aftur