Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] barn án fylgdar
[skilgr.] Barn á aldrinum fimm til tólf ára sem ferðast eitt síns liðs með flugvél.
[skýr.] Börn eru skráð þannig við innritun og ber þá hlutaðeigandi flugfélag ábyrgð á barninu frá þeirri stundu uns það er í höndum tilgreindrar persónu sem á að taka á móti því á áfangastað.
[enska] unaccompanied minor , U.M.
[sh.] unaccompanied child
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur