Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] fare dilution
[íslenska] fargjaldaafföll hk.
[skilgr.] Mismunur á þeim tekjum er fengjust ef farþegar greiddu fullt fargjald og raunverulegum tekjum af sömu farþegum.
[skýr.] Afföllin sýna áhrif afsláttarfargjalda, söluhvatafargjalda og sérfargjalda á tekjurnar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur