Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] pulse jet engine
[sh.] intermittent jet engine
[íslenska] tifþrýstill kk.
[sh.] púlshreyfill
[skilgr.] Strókhreyfill sem framleiðir tifandi strók með bruna eldsneytis í lofti þannig að þjöppun vegna framhraðans eykst af völdum þrýstingsbylgna í hreyflinum sjálfum.
[skýr.] Strókurinn myndast í púlsum þegar inntakið opnast og lokast á víxl. Þessi tegund strókhreyfla er nú úrelt.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur