Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] flight simulator
[íslenska] flughermir kk.
[skilgr.] Flugþjálfi sem er svo nákvæm eftirlíking af stjórnklefa loftfars af tiltekinni tegund að unnt er að líkja eftir stjórn þess, flugeiginleikum og getumörkum eins og þau eru við raunverulegar aðstæður.
[skýr.] Sama gildir um stjórn hreyfilkerfa, rafmagns- og rafeindakerfa, svo og annarra kerfa loftfarsins.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur