Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] water injection
[íslenska] vatnsinnspýting kv.
[skilgr.] Innspýting vatns inn í hreyfil í því skyni að kæla loft í þjöppum hverfihreyfils eða koma í stað eldsneytis til að kæla bruna í strokkhreyfli.
[skýr.] Vatnið er venjulega blandað frostvara, t.d. metanóli.
Leita aftur