Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] alþjóðasamningur um viðkomuréttindi flugfara
[skilgr.] Alþjóðasamningur á grundvelli Chicago-sáttmálans er felur í sér samþykkt aðildarríkja á réttinum til að fljúga yfir erlend ríki og lenda á erlendum flugvöllum til að taka eldsneyti eða fá viðgerðarþjónustu.
[skýr.] Hann var undirritaður fyrir Íslands hönd 4. júní 1945.
[sbr.] loftferðasamningur
[enska] international air services transit agreement
Leita aftur