Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] first class
[íslenska] fyrsta farrými hk.
[sh.] viðhafnarfarrými
[skilgr.] Hluti farþegarýmis, einkum á lengri flugleiðum, þar sem mun rýmra er um farþega en á vildarfarrými eða almennu farrými og þeir njóta mun betri þjónustu jafnt á flugstöðvum sem um borð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur