Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] saturated adiabatic lapse rate
[íslenska] votinnrænn hitafallandi
[skilgr.] Hitafallandi, jafn innrænni kólnun í mettuðu lofti.
[skýr.] Hann fer eftir hita og þrýstingi, t.d. við 10°C og þrýsting á bilinu 700--1050 hPa er hann um 0,5°C á 100 m (1,5°C á 1000 fetum).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur