Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] airspace
[sbr.] controlled airspace
[íslenska] loftrými hk.
[skilgr.] Hluti andrúmsloftsins sem afmarkast af ákveðnu svæði á yfirborði jarðar og tiltekinni hæð.
[skýr.] Loftrými er skipulagseining á vegum stjórnvalda þar sem ýmist er veitt flugstjórnarþjónusta eða ekki.
Leita aftur