Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] skafrenningur kk.
[skilgr.] Fallinn snjór er fýkur eftir jörðu, ýmist nefndur ,,lágarenningur`` þegar hann fýkur í nánd við jörðu eða ,,háarenningur`` þegar hann nær meira en mannhæð frá jörðu svo að dregur úr skyggni.
[enska] drifting snow
[sh.] driving snow
Leita aftur