Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] alþjóðlegur flugvöllur kk.
[sh.] millilandaflugvöllur
[skilgr.] Komu- og brottfararflugvöllur fyrir flugumferð milli landa.
[skýr.] Þar eru m.a. afgreidd formsatriði varðandi tolla, innflytjendur, sóttvarnir og dýra- og jurtasóttkví.
[enska] international airport
[sh.] airport of entry
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur