Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] Chicago-sáttmálinn kk.
[sh.] Alþjóðaflugmálasáttmálinn
[skilgr.] Samþykkt um alþjóðaflugmál sem var undirrituð í Chicago 7. des. 1944.
[skýr.] Í sáttmálanum voru fyrstu tvö stig flugréttinda samþykkt og með honum var lagður grunnur að stofnun Alþjóðaflugmálastofnunarinnar 1947.
[enska] Chicago Convention
[sh.] Convention on International Civil Aviation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur