Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] autotransformer
[íslenska] einvafsspennubreytir kk.
[sh.] einvafsspennir
[skilgr.] Spennubreytir með einu vafi, búinn bursta sem gerir kleift að veita ótakmörkuðum fjölda vafninga yfir á eftirvafið.
[skýr.] Hann breytir spennu riðstraums.
Leita aftur