Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] compression stroke
[íslenska] þjappslag hk.
[skilgr.] Annað stig í vinnuhring fjórgengishreyfils þegar sogloki og útblástursloki eru báðir lokaðir.
[skýr.] Bullan gengur upp á við frá botni til efri dástöðu og þjappar saman brunablöndunni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur