Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] loki kk.
[sh.] ventill
[skilgr.] Búnaður, t.d. plata, pinni eða tappi, til að hafa hemil á rennsli straumefnis í hvers kyns rennslisrörum.
[skýr.] Lokar eru ýmist stopplokar, sem annaðhvort opna eða loka alveg fyrir streymi, eða stillilokar sem hleypa réttu magni í gegn.
[s.e.] loftþyngdarloki, flotloki, keiluloki, afrennslisloki, förgunarloki, kúluloki, innstreymisléttiloki, renniloki, tvöfaldur stopploki, þrýstiloki, frástreymisloki, sjálfvirkur slagloki, einstefnuloki, hjárásarloki, blöndungsspjald, þrýstilækkunarloki, skyttuloki, deililoki, áfyllingarloki, útblástursloki, mótþrýstiloki, hattloki, millirennslisloki, nálarloki, spjaldloki, hitastillisloki, streymisloki, snögglosunarloki, sístreymisloki, þensluloki, stjórnloki, raðloki, blönduloki, öryggisloki, léttiloki, bakslagsloki, þrýstistilliloki, hægagangsloki, afhleypiloki, stefnuloki, fylli- og tæmiloki, sogloki
[enska] valve
Leita aftur