Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] tornado
[íslenska] skýstrokkur kk.
[sh.] hvirfilbylur
[skilgr.] Sterkur hvirfilvindur, lítill um sig.
[skýr.] Hann berst yfir land og veldur miklu tjóni með gríðarsterkum vindi sem blæs kringum miðju hans. Í honum er mikið uppstreymi og venjulega má greina bylinn á trektlaga skýi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur