Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] upplýsingaþjónusta flugmála
[skilgr.] Þjónustustarfsemi við innanlands- og millilandaflug er safnar saman, annast útgáfu á og dreifir flugmálaupplýsingum á vegum ríkisvalds eða í umboði þess og ber jafnframt ábyrgð á miðlun forupplýsinga.
[skýr.] Á Íslandi er þjónustan í höndum Flugmálastjórnar og nefnist Upplýsingaþjónusta Flugmálastjórnar.
[enska] aeronautical information service , AIS
Leita aftur