Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] Bermuda Principles
[íslenska] Bermúda-reglurnar kv.
[skilgr.] Meginreglur í mörgum loftferðasamningum sem gerðir eru að fyrirmynd Bermúda-samningsins.
[skýr.] Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir eftirliti og takmörkunum á alþjóðaflugi, að flugsamgöngur komi sem flestum að notum, að flugvélar og mannvirki samrýmist kröfum farþega og samkeppnisaðstaða flugfélaga sé hin sama innan lögsögu hvors aðildarríkis að samningi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur