Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] segultruflun kv.
[skilgr.] Truflun í tækjum af völdum seguláhrifa sem myndast vegna rafstraums, segulmagnaðra efna eða hvors tveggja.
[skýr.] Segultruflun felst einnig í breytingum á segulvirkni þeirra efna sem fyrir eru vegna áhrifa rafstrauma eða kraftrænna högga.
[s.e.] truflun
[enska] magnetic interference
Leita aftur