Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] lykkja kv.
[skilgr.] Flugbragð loftfars í lóðréttum fleti sem felst í því að loftfar klifrar, flýgur á hvolfi, tekur dýfu og fer síðan aftur í venjulegt flug.
[s.e.] bakfallslykkja, steypilykkja
[enska] loop
Leita aftur