Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] JAA
[sbr.] JAA countries, JAR
[íslenska] Samtök flugmálastjórna í Evrópu
[skilgr.] Samtök 18 ríkja í Evrópu, stofnuð 11. september 1990, til að hafa samstarf milli flugmálastjórna ríkjanna um tækni- og flugöryggismál.
[skýr.] Samstarfið felst einkum í útgáfu sameiginlegra, skuldbindandi reglna, t.d. um hönnun og framleiðslu loftfara, lofthæfi, viðhald og flugrekstur.
Leita aftur