Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] íseyðing kv.
[sh.] afísing
[skilgr.] Verndun loftfars gegn íssöfnun með því að fjarlægja þann ís sem myndast með efnum, hitun eða kraftvirkum aðferðum.
[sbr.] efnaíseyðir, ísbroti, varmaísvari
[enska] de-icing
Leita aftur